Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðvörunarkerfi til þess að fyrirbyggja að farið sé út fyrir flugbrautarenda
ENSKA
runway overrun awareness and alerting system
DANSKA
System, der advarer og alarmerer ved kørsel ud over banen
FRANSKA
Systèmes de vigilance et dalerte en cas de dépassement de piste
ÞÝSKA
Pistenüberroll-Lageerfassungs- und Warnsysteme
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugrekendur stórra flugvéla, sem notaðar eru til flutningaflugs, skulu tryggja að allar flugvélar, sem fengu útgefið sérstakt lofthæfivottorð í fyrsta sinn 1. janúar 2025 eða síðar, séu búnar viðvörunarkerfi til þess að fyrirbyggja að farið sé út fyrir flugbrautarenda.

[en] Operators of large aeroplanes used in commercial air transport shall ensure that every aeroplane for which the first individual certificate of airworthiness was issued on or after 1 January 2025, is equipped with a runway overrun awareness and alerting system

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1159 frá 5. ágúst 2020 um breytingu á reglugerðum (ESB) nr. 1321/2014 og (ESB) nr. 2015/640 að því er varðar innleiðingu nýrra viðbótarlofthæfikrafna

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2020/1159 of 5 August 2020 amending Regulations (EU) No 1321/2014 and (EU) No 2015/640 as regards the introduction of new additional airworthiness requirements

Skjal nr.
32020R1159
Aðalorð
viðvörunarkerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira